Smiðja hjá 2. og 3. bekk

Nemendur í 2. og 3. bekk hafa verið að vinna þessar fallegu myndir af Íslandi sem sjá má hér að ofan.

Gleðilegt nýtt ár

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 3. janúar 2017

Lúsíur

DSC 0002Það var dásamlegur söngurinn hjá Lúsíunum í Vogaskóla í morgun. Fallegur hópur nemenda sem sungu og spiluðu.  Í síðustu viku heimsóttum við Múlabæ, dagvistun. Krakkarnir stóðu sig frábærlega. Á myndasíðunni má finna myndir bæði frá Múlabæ og úr Vogaskóla.

Jóla jóla hjá 9. bekk

20161209 110135Níundi bekkur fór í bæjarferð á sl. föstudag og upplifði jólastemningu í vorveðri.  Samkeppni er í unglingadeild um bestu hurðaskreytinguna og er árgangurinn efnilegur eins og sjá má. Krakkarnir kvöddu líka Svein kennaranema sem hafði verið með okkur síðan í ágúst og héldu honum kveðjuveislu. Sjá myndir í myndasafni.

Vinabekkir föndra saman

DSC 0230Vinirnir í 1. og 10. bekk föndruðu saman í vikunni.

Fleiri greinar...