Skip to content

Matseðill vikunnar

Skóladagatal

06 jún 2023
  • Skólaslit hjá 10. bekk

    Skólaslit hjá 10. bekk
  • Vordagur - sveigjanlegur dagur.

    Vordagur - sveigjanlegur dagur.
07 jún 2023
  • Skólaslit hjá 1. - 9. bekk - sveigjanlegur skóladagur

    Skólaslit hjá 1. - 9. bekk - sveigjanlegur skóladagur
005

Velkomin á heimasíðu

Vogaskóli

Vogaskóli er hverfisskóli í Vogahverfi og tilheyrir hverfi Laugardals- og Háaleitis. Vogaskóli er einn af eldri skólum borgarinnar, tók til starfa í desember 1958. Hann á sér því langa og merka sögu. Skólinn er í grónu hverfi nálægt náttúruperlum eins og Laugardal og Elliðaárdal.

Vogaskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli frá 1. bekk og upp í 10. bekk. Við skólann er formleg sérdeild fyrir einhverfa og eru sjö nemendur í henni...

Kynningamyndband

Vogaskóla

Hér má sjá myndband frá Vogaskóla þar sem fram koma upplýsingar um stefnu og sýn skólans.