Skip to content

Sumarlestur

Í vor fengu allir nemendur í 1. – 7. bekk eyðublað fyrir sumarlestur. Tæplega 50 nemendur skiluðu blaðinu i haust og fengu að velja sér fallegt bókamerki að launum. Auk þess var dreginn út bókavinningur og var það stúlka úr 2. bekk sem fékk bók að eigin vali í verðlaun. Vonandi skila ennþá fleiri blaðinu næsta haust!