Skip to content

Zumba kennsla

Nemendur á miðstigi fengu að taka þátt í Zumba kennslustun um daginn. Það var mikið fjör en nemendur voru eldfljótir að ná sporunum og stóðu sig afskaplega vel.