Skip to content

Fjölgreindaleikar

Eins og undanfarin ár vorum við með fjölgreindaleika í Vogaskóla. Nemendum er skipt þvert á árganga og fara í hópum um allan skólann og spreyta sig á hinum ýmsu verkefnum. Frábærir dagar og allir ánægðir, bæði nemendur og kennarar