Forritun í 5. bekk

Við fengum góða heimsókn á dögunum þegar hópur fólks frá Skemu komu og fóru yfir fyrstu skrefin í forritun með nemendum í 5. bekk . Krakkarnir höfðu mikinn áhuga á þessu og mátti heyra saumnál detta hjá þessum 37 barna hópi á meðan á kennslunni stóð. Virkilega skemmtileg heimsókn.