100 daga hátíð

Nemendur í 1. og 2. bekk fögnuðu 100 skóladögum í síðustu viku. Nemendur hafa talið dagana samviskusamlega. Það var mikið fjör og allir töldu 10 x 10 hluti í kramarhús.
Nemendur í 1. og 2. bekk fögnuðu 100 skóladögum í síðustu viku. Nemendur hafa talið dagana samviskusamlega. Það var mikið fjör og allir töldu 10 x 10 hluti í kramarhús.