Skip to content

Reykir 7. bekkur

Nemendur í 7. fóru í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin gekk vel og nemendur voru til fyrirmyndar. Myndir frá ferðinni má finna í myndasafni.