Skip to content

Skáld í skólum

Þau Linda Ólafsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson komu og heimsóttu nemendur á yngasta stigi og kenndu þeim að nota ímyndunaraflið. Þau voru frábær og krakkarnir höfðu gaman af.