Lestrarhundar

Í Vogaskóla hefur Trölli lestrarhundur verið í námsveri þar sem nemendur hafa komið og lesið fyrir hann. Nú er Trausti „bróðir“ Trölla í umhverfisþjálfun hjá okkur því hann æltar líka að vera lestrarhundur hjá okkur í Vogaskóla
Í Vogaskóla hefur Trölli lestrarhundur verið í námsveri þar sem nemendur hafa komið og lesið fyrir hann. Nú er Trausti „bróðir“ Trölla í umhverfisþjálfun hjá okkur því hann æltar líka að vera lestrarhundur hjá okkur í Vogaskóla