Skip to content

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Vogaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumars og þakkar fyrir skólaárið sem er að líða.

  • Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 10. ágúst 2021
  • Skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst (tímasetningar auglýstar síðar)
  • Nemendur í 1. bekk skólaárið 2021-2022 verða boðaðir í viðtal ásamt foreldrum sínum