Skólasetning

Við hefjum nýtt skólaár með skólasetningu mánudaginn 23. ágúst.
Við getum því miður ekki boðið foreldrum inn í skólann í þetta sinn. Umsjónarkennarar taka á móti sínum nemendum við innganga og eiga með þeim stutta stund í heimastofum.
Tímasetningar verða sem hér segir:
Klukkan 9:00 mæta nemendur í 2., 3. og 10. bekk
Klukkan 9:30 mæta nemendur í 4. og 5. bekk
Klukkan 10:00 mæta nemendur í 6. og 7. bekk
Klukkan 10:30 mæta nemendur í 8. og 9. bekk
Við biðjum nemendur í 7. 8. 9. og 10. bekk að ganga um innganga unglingadeildar.
Foreldrar nemenda í 1. bekk fá boð um að mæta í viðtal til umsjónarkennar og fá þá upplýsingar um skólabyrjun 1. bekkjar.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst hjá 2. – 10. bekk