Vinnabekkir með vasaljós

Vasaljósaferð vinabekkjanna í 1. og 10. bekk er árviss skammdegisskemmtun í Vogaskóla. Gengið er frá skólanum að Steinahlíð og vinirnir ganga saman um skóginn þar með vasaljós og leita að einhverju sem þar er í raun og veru eða ímynduðum verum eða hlutum. Í dag vorum við heppin með veður og ferðin tókst hið besta.