Skip to content

Nýjar tölvur fyrir nemendur

Nemendur í 9. og 10. bekk eru að fá nýjar tölvur, Chromebook, til notkunar í námi. Þetta er samkvæmt stefnu Reykjavíkurborgar að tæknivæða grunnskólann þannig að hver nemandi hafi sitt tæki. Það var mikil gleði að fá þessar flottu tölvur til afnota.