Skip to content

Jólabæjarferð hjá 1. bekk

Við, nemendur og kennarar í 1bekk fórum í Bæjarferð á þriðjudaginn. Við fórum með strætó niður á Hlemm og löbbuðum niður Laugaveginn að skoða fallegu jólaljósin, jólavættina og jólaköttinn á Lækjartorgi. Við borðuðum svo nestið okkar í jólaskóginum í Ráðhúsinu.