Skip to content

100 daga hátíð í 1. bekk

Í lok annarrar viku febrúarmánaðar voru nemendur í 1. bekk búnir að vera 100 daga í skólanum. Það var mikil gleðistund. Krakkarnir bjuggu til 100 gleraugu, töldu 100 stk af gotterí sem þau fengu að borða, töldu tuga og einingar upp í 100 og gerðu alls konar fleira skemmtilegt.