Skip to content

Perlan

9. bekkur vann verkefni um Perluna sl. vikur. Þeir reiknuðu rúmmál og yfirborðsflatarmál allra flata Perlunnar ásamt ýmsum öðrum útreikningum, bjuggu síðan til líkan af Perlunni og kynntu verkefnið sitt. Líkönin voru mjög fjölbreytt t.d. var eitt líkanið var búið til í þrívíddarprentara, annað úr matvælum og eitt var að hluta til ætt 🙂