Aðstoðarkennarar

Tvær síðustu vikur hafa nokkrir nemendur í 10. bekk verið kennurum í 1.bekk til aðstoðar, 6 tíma á viku. Verkefnið hefur tekist mjög vel og allir, stórir sem smáir hafa lært heilmikið af samverunni.
Tvær síðustu vikur hafa nokkrir nemendur í 10. bekk verið kennurum í 1.bekk til aðstoðar, 6 tíma á viku. Verkefnið hefur tekist mjög vel og allir, stórir sem smáir hafa lært heilmikið af samverunni.