Skip to content

Skólalok

Nú hefur Vogaskóla verið slitið í 63. sinn.  Það er alltaf mikið um að vera á lokametrunum og nemendur og kennarar voru duglegir að gera sér sitthvað til skemmtunar. Endilega kíkið á myndasíðu skólans og sjáið myndir úr ferðum, af leiksýningum og frá því þegar miðstigið afhendi UNICEF 150.000 kr. til styrktar fólki frá Úkraínu.