Skip to content

Kastalinn

Eins og flestir vita erum við í Vogaskóla með 2 árganga í kennslu í húsi hjálpræðishersins vegna myglu sem kom upp í Vogaskólahúsnæðinu. Krakkarnir ásamt kennrurum eru þar í góðu yfirlæti og allir gera það besta úr þessu öllu bæði starfsfólk og nemendur. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu hér á síðunni