Vinningshafar

Allur skólinn kom saman á sal í síðustu viku þar sem verðlaun fyrir fjölgreindarleikana voru afhent. Frábærir fyrirliðar fengu bíómiða og stigahæsta liðið fékk pizzaveislu. Alltaf mikil gleði í kringum þetta.
Formaður foreldrafélagsins kom og kynnti hönnunarsamkeppni fyrir Vogaskólapeysur
Síðast en ekki síst þá fengu nemendur í 7. afhentan gullskó fyrir verkefnið „Göngum í skólann“