Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

Upplestrarkeppnin í 4. og 7. bekk var sett á degi íslenskrar tungu. Nemendur í 7. bekk voru með frábært atriði tengt Jónasi Hallgrímssyni sem nemendur í 4. og 7. bekk horfðu á.