Eldvarnarvika

Í tilefni af eldvarnarviku í nóvember heimsótti slökkviliðið nemendur í 3. bekk og fræddi þau um öryggsatriði tengd eldvörnum. Allaf mikil spenna að skoða bílana í lok fræðslunnar.
Í tilefni af eldvarnarviku í nóvember heimsótti slökkviliðið nemendur í 3. bekk og fræddi þau um öryggsatriði tengd eldvörnum. Allaf mikil spenna að skoða bílana í lok fræðslunnar.