100 daga hátíð!

Nemendur í 1. bekk héldu upp á það í síðustu viku að 100 dagar eru búnir af skólaárinu. Það var mikil gleði og mikið gaman hjá nemendum þegar þeir töldu 100 stykki af góðgæti í pokana sína.
Nemendur í 1. bekk héldu upp á það í síðustu viku að 100 dagar eru búnir af skólaárinu. Það var mikil gleði og mikið gaman hjá nemendum þegar þeir töldu 100 stykki af góðgæti í pokana sína.