Skip to content

Foreldra- viðtalsdagur 8. febrúar

Miðvikudaginn 8. febrúar verða foreldraviðtöl í Vogaskóla. Nemendur mæta með foreldrum sínum í boðuð viðtöl.  Kaffihúsastemning verður í Salnum þar sem vöfflusala fer fram til styrktar nemendum í 7. bekk sem fara að Reykjum í næsta mánuði.