Miðlalæsis- vika 13. – 17. febrúar

Vikan 13. – 17. febrúar er árleg fræðsluvika þar sem lögð er áhersla á vitundarvakningu um mikilvægi upplýsinga- og miðlalæsis.
Miðlalæsi.is – glæný vefsíða sem mun halda utan um fræðsluefni varðandi upplýsinga- og miðlalæsi og vera með tengla á tengdar síður. Þar er að finna nánari upplýsingar um fræðsluvikuna.