Skip to content

Skáksveit Vogaskóla

Skáksveit Vogaskóla gekk vel á Reykjavíkurmóti grunnskóla, sem fram fór í síðustu viku. Sveitin endaði í 5.-7. sæti og var hársbreidd frá verðlaunasæti.