Skip to content

Fuglalestri fagnað!

Nú er lestrarátakinu „Fuglar á grein lokið. Flestir nemendur í 1.-7. bekk tóku þátt og voru duglegir að lesa. Samtals voru lesnar rétt tæplega 77 þúsund mínútur í átakinu. Vel gert!

Allir nemendur bekkjanna fengu frostpinna og viðurkenningarskjal í lok átaksins. Áfram lestur!