Matseðill

Vefpóstur
Skóladagatal
Mentor
Umsókn um leyfi

100 daga hatíð hjá nemendum í 1. bekk

IMG 0030100 daga hátíðin var föstudaginn 2. febrúar hjá 1. bekk og það var mikið húllum hæ 😉 Börnin höfðu búið til gleraugu úr tölunni 100 og kramarhús í síðustu viku með vinum sínum í 10. bekk. Við byrjuðum hátíðina á því að gera 10 x10 æfingar og svo var haldið í salinn. Þar töldum við alls konar góðgæti í kramarhúsið, 10 af hverju þar til við vorum komin upp i 100. Við vorum með tónlist og dkisco ljós í salnum á meðan, það var mikið fjör 😊 Eftir salinn var farið upp, horft á myndinda 101 dalmatíuhundur og góðgætið borðað. Hér má sjá myndir frá hátíðinni.