Matseðill

Vefpóstur
Skóladagatal
Mentor
Umsókn um leyfi

Lúsíuhátíð

DSC 0002Lúsíuhátíð er orðin fastur liður á aðventunni í Vogaskóla. Það var glæsilegur hópur nemenda í 5. bekk sem sungu eins og englar á degi heilagarar Lúsíu þann 13. desember.  Fleiri myndir má finna í myndasafni.

 

Bókasafnsferð hjá 1. bekk

DSC 0032Það voru flottir 1. bekkingar sem heimsóttu Sólheimabókasafn og hlustuðu á jólasögu og fengu að auki piparkökur og djús. Mikil gleði hjá krökkunum.

Nemendur í 4. BK í bæjarferð

4b9Krakkarnir í 4. BK skelltu sér í bæjarferð í kuldanum.  Þau heimsóttu Alþingishúsið þar sem þau fengu leiðsögn um húsið og sögu þess.  Eftir það röltu þau um bæinn og heimsóttu meðal annars ráðhúsið. Myndir í myndasafni.

Bæjarferð nemenda í 9. bekk

jolamynd2Nemendur í 9. bekk skelltu sér ásamt kennara sínum í bæjarferð í dag.

Þitt eigið ævintýri

DSC 0004Ævar vísindamaður kom og las uppúr nýjustu bók sinn "Þitt eigið ævintýri" fyrir nemendur í 3. - 7 .bekk. Krakkarnir voru mjög prúð og hlustuðu af athygli enda fengu þau hrós fyrir það frá Ævari. Mjög skemmtileg heimsókn og gaman að hlusta á upplesturinn.

Fleiri greinar...