Matseðill

Vefpóstur
Skóladagatal
Mentor
Umsókn um leyfi

Heimsókn í Mjólkursamsöluna

ms1Þriðjudaginn 4. nóvember fór 3. bekkur í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Þar fengu nemendur innsýn í allt ferlið frá því mjólkin kemur í hús og þar til búið er að pakka henni og hún fer af stað í búðirnar.

Lesa >>

Bangsadagurinn í Vogaskóla

img_2291Bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur á bókasöfnum á Norðurlöndum 27. okt. ár hvert. Vegna vetrarfrísins ákváðum
við í Vogaskóla að halda upp á daginn 30. október hjá nemendum í 1. - 7.bekk.

Lesa >>

Landnámssýningin

871Í október fóru nemendur í 5. MÞ með strætó í bæinn til þess að heimsækja Landnámssýninguna Reykjavík 871 +/-2. Börnin fengu leiðsögn um sýninguna sem var mjög fróðleg og skemmtileg. Þetta var skemmtileg ferð sem lukkaðist vel í alla staði. Myndirnar úr þessari ferð má finna í myndasafninu.

Ný heimasíða

Velkomin á nýja heimasíðu Vogaskóla. Laughing  Unnið er að því að setja inn efni á síðuna og mun það birtast jafnóðum.

Buraball

buraballAllir skemmtu sér vel á buraballi.  Eins og sjá má í myndasafni voru fjölburarnir af ýmsum gerðum.

Fleiri greinar...