Matseðill

Vefpóstur
Mentor
Umsókn um leyfi

Skrekkur 2008

skre2Vogaskóli tók þátt í Skrekk, miðvikudaginn 12. nóvember. Dagurinn hófst með sýningu fyrir nemendur í 6. - 10 bekk og foreldra þeirra barna sem voru í sýningunni.
Lesa >>

Íslenskuverðlaun menntaráðs

islmennt1Tveir nemendur úr Vogaskóla fengu viðurkenningu á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember en það voru þau Úlfar Örn Kristjánsson í 10. ÁH og Ragnheiður Benónísdóttir í 9. ÁP. Þau hafa sýnt mikla færni í frumleika við að tjá sig á íslensku í ræðu og riti. Sjá myndir.

Dagur íslenskrar tungu

tunga1Í tilefni af degi íslenskrar tungu unnu nemendur í 8. - 10. bekk verkefni sem tengdust málsháttum og dægurlagatextum. Þeir léku málshætti og samnemendur áttu að geta hvaða málshátt væri verið að leika. Þeir kynntu sér íslenska dægurlagatexta og völdu góða og slæma texta. Hér má sjá myndir af nemendum.

Stóra upplestrarkeppnin sett

uppl1Undanfarna daga hafa nemendur í 7. bekk verið að vinna ljóðaverkefni. Þeir hafa kynnt sér höfunda og ljóð þeirra og lært heilmikið um stuðla, höfuðstafi, rím og myndmál í ljóðum. Í tilefni af degi íslenskrar tungu settu þeir saman dagskrá sem þeir fluttu fyrir 6. bekkinga og foreldra sína. Við þetta tækifæri var Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk formlega sett. Sjá hér.

.....og rauðan skúf, í peysu...

skuf13. bekkur bjó til rauða skúfa í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Svona var farið að:

Lesa >>

Fleiri greinar...