Skip to content
29 mar'22

Hverfisskipulag í Laugardalnum

Nemendur í 6. bekk í Vogaskóla hafa unnið að skipulagningu síns hverfis. Í samstarfi við alla grunnskóla í borgarhlutanum byggja grunnskólabörn módel af sínu skólahverfi. Grunnskólabörnin taka svo þátt í samtali og samráði um framtíðarsýn fyrir þeirra hverfi. Þau leggja meðal annars miða með ábendingum og athugasemdum á módel sem þau hafa gert. VIrkilega skemmtilegt…

Nánar
29 mar'22

Pí – dagurinn

Pí- dagurinn var haldinn 14. mars s.l. Auðvitað tóku Vogaskólanemendur þátt í honum.

Nánar
15 feb'22

100 daga hátíð í 1. bekk

Í lok annarrar viku febrúarmánaðar voru nemendur í 1. bekk búnir að vera 100 daga í skólanum. Það var mikil gleðistund. Krakkarnir bjuggu til 100 gleraugu, töldu 100 stk af gotterí sem þau fengu að borða, töldu tuga og einingar upp í 100 og gerðu alls konar fleira skemmtilegt.

Nánar
11 nóv'19

Baráttudagur gegn einelti

Í tilefni af báráttudegi gegn einelti komu vinabekkir Vogaskóla saman og vinapörin bjuggu til vinabönd fyrir hvort annað.

Nánar
14 ágú'19

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur starfsfólks verður föstudaginn 4. október. Þann dag eiga nemendur frí.

Nánar
01 apr'19

VOGASKÓLI 60 ÁRA

Í tilefni af 60 ára afmæli Vogaskóla á núverandi skólaári ætla nemendur og starfsfólk skólans að fagna þessum tímamótum. Það verður opið hús í skólanum laugardaginn 6. apríl næstkomandi frá kl. 13:00-15:00. Ýmislegt verður á dagskrá og byrjum við eftir stutt ávarp frá skólastjóra á Karnivali sem Skólahljómsveit Austurbæjar stýrir. Síðar munu nemendur í 5.…

Nánar
15 mar'19

Upplestrarkeppnin í 7. bekk

Mánudaginn 11. mars kepptu átta nemendur úr 7. bekk í upplestri. Keppt var um sæti í lokakeppni “Stóru upplestrarkeppninnar” Það voru þau  Iðunn, Tinna Björk, Grímur , Úlfur Eysteinn, Iðunn Anna, Anton Guðni, Fanney  og Eygló Þóra sem lásu. Þessir krakkar höfðu áður verið valin sem bestu lesararnir í 7. bekk. Hver og einn las…

Nánar
07 mar'19

Vogaskóli fær minningarverðlaun

Vogaskóli fær minningarverðlaun Arthurs Morthens í ár fyrir fjölbreytta kennsluhætti fyrir öll börn með alls konar þarfir.  Til hamingju Vogaskóli. Hér er frétt sem birtist á mbl og hér er frétt af Reykjavíkurvefnum

Nánar
31 jan'19

Menntamálaráðherra í heimsókn

Guðrún Gísladóttir kennari í Vogaskóla hlaut hvatningaverðlaun heimila og skóla árið 2018. Í tilefni þess kom  Lilja Alfreðsdóttir ráðherra  í heimsókn í Vogaskóla. Guðrún kynnti verkefnið fyrir henni og hennar samfylgdarliði. Svo var skólinn skoðaður og kennslustofur heimsóttar að ógleymdum hundinum Trölla sem vakti mikla lukku hjá öllum. Hér má sjá frétt sem birtist á…

Nánar