Hér getur þú skráð barnið þitt í leyfi í 1-2 daga frá skóla. Skólinn skráir leyfi í Mentor um leið og meðfylgjandi beiðni hefur verið afgreidd. Stjörnumerkta reiti verður að fylla út.
Leyfi til lengri tíma
Ef um leyfi til 3 daga eða lengri tíma er að ræða skal sækja um þau skriflega til skólastjórnenda.