Skip to content
13 jan'20

Reykir 7. bekkur

Föstudagur 17. janúar kl. 10:00 Þá er komið að kveðjustund krakkanna á Reykjum. Á myndinni er verið að syngja skólabúðalagið í síðasta sinn. Mikil gleði og mikið stuð 🙂 Nemendur leggja af stað um hádegi og mun Tómas láta vita þegar komið er að Hvalfjarðargöngum. Ritari sendir þá sms á foreldra. Fimmtudagur 16. janúar kl.…

Nánar
02 jan'20

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og foreldrar. Kennsla hefst föstudaginn 3. janúar skv. stundaskrá.

Nánar
16 des'19

Friðarganga og jólaskemmtanir

Fimmtudaginn 19. desember er skóli frá 8:30 – 12:00. Farið verður í friðargöngu og eftir það eru stofujól hjá nemendum Föstudaginn 20. desember eru jólböll í skólanum. Boðið er uppá gæslu fyrir nemendur í 1. -4. bekk frá klukkan 8:00 – 12:00. Tímasetning jólaballa er sem hér segir: Kl. 8:30 – 9:30 2. bekkur, 4.…

Nánar
26 nóv'19

LEGO

Nemendur í 6. bekk tóku þátt í First LEGO league á Íslandi laugardaginn 9. nóvember.  Þau kölluðu sig „The Einstein“ og stóðu sig einstaklega vel í keppninni þar sem þau voru meðal yngstu keppendanna. Þau gerðu sér lítið fyrir og voru tilnefnd fyrir bestu liðsheildina auk þess sem rannsóknarverkefnið þeirra var valið besta rannsóknarverkefnið. Geri…

Nánar
26 nóv'19

Slökkviliðið í heimsókn

Nemendur í 3. bekk fengu góða heimsókn í síðustu viku þegar slökkviliðið kom í heimsókn. Þeir kynntu eldvarnir á heimilium og svo fengu krakkarnir að fara út og skoða bílana. Það vekur alltaf lukku,

Nánar
11 nóv'19

Baráttudagur gegn einelti

Í tilefni af báráttudegi gegn einelti komu vinabekkir Vogaskóla saman og vinapörin bjuggu til vinabönd fyrir hvort annað.

Nánar
11 nóv'19

Bangsadagur

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vogaskóla eins og oft áður. Nemendur yngsta stigs mættu með bangsa og í náttfötum í skólann og sungu bangsalög í tilefni dagsins.

Nánar
04 nóv'19

Skáld í skólum

Þau Linda Ólafsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson komu og heimsóttu nemendur á yngasta stigi og kenndu þeim að nota ímyndunaraflið. Þau voru frábær og krakkarnir höfðu gaman af.

Nánar