Skip to content
18 nóv'22

Dagur íslenskrar tungu

Upplestrarkeppnin í 4. og 7. bekk var sett á degi íslenskrar tungu. Nemendur í 7. bekk voru með frábært atriði tengt Jónasi Hallgrímssyni sem nemendur í 4. og 7. bekk horfðu á.

Nánar
18 nóv'22

Baráttudagur gegn einelti

Allir árgangar Vogaskóla unnu verkefni sem tengt var báráttudegi gegn einelti.  Nemendur teiknuðu útlínur handa sinna og skrifuðu á fingurna hvernig mætti stoppa einelti. Verkefnið var hengt upp í skólanum.

Nánar
15 nóv'22

Samsöngur leik- og grunnskóla

Nemendur úr leikskólunum Langholti og Steinahlíð komu í heimsókn í Vogaskóla og sungu nokkur lög ásamt nemendum í 1. bekk. Mjög skemmtileg samvera.

Nánar
15 nóv'22

Vinningshafar

Allur skólinn kom saman á sal í síðustu viku þar sem verðlaun fyrir fjölgreindarleikana voru afhent. Frábærir fyrirliðar fengu bíómiða og stigahæsta liðið fékk pizzaveislu. Alltaf mikil gleði í kringum þetta. Formaður foreldrafélagsins kom og kynnti hönnunarsamkeppni fyrir Vogaskólapeysur Síðast en ekki síst þá fengu nemendur í 7. afhentan gullskó fyrir verkefnið „Göngum í skólann“

Nánar
07 nóv'22

Skrekkur

Skrekkur hæfileikakeppni grunnskólanemenda stendur nú sem hæst og eru nemendur Vogaskóla að keppa í kvöld. Hægt er að fylgjast með á ungruv  ÁFRAM VOGASKÓLI

Nánar
07 nóv'22

Kastalinn

Eins og flestir vita erum við í Vogaskóla með 2 árganga í kennslu í húsi hjálpræðishersins vegna myglu sem kom upp í Vogaskólahúsnæðinu. Krakkarnir ásamt kennrurum eru þar í góðu yfirlæti og allir gera það besta úr þessu öllu bæði starfsfólk og nemendur. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu hér á síðunni

Nánar
07 nóv'22

Laugardalur 5. bekkur

Nemendur í 5. bekk skelltu sér í heimsókn í Húsdýragarðinn á góðum haustdegi í október.

Nánar
11 okt'22

Gróðursetning

Nemendur í 5. bekk fóru í gróðusetningarferð í Heiðmörk. Nemendur gróðursettu hvorki meira né minna en 240 birkiplöntur frá Yrkju og Skógræktar Reykjavíkur. Vel gert!!

Nánar
16 ágú'22

Skólasetning Vogaskóla haustið 2022

Skólasetning Vogaskóla haustið 2022 verður 22. ágúst  í sal skólans á eftirfarandi tímum: 2. – 4. bekkur kl. 9:00 5. – 7. bekkur kl. 10:00 8. – 10. bekkur kl. 11:00 Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum 22. og 23. ágúst. Kennsla í 2.-10. bekk hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.  Kennsla í…

Nánar
14 jún'22

Skóladagatal 2022-2023

Skóladagatal skólaársins 2022 – 2023 Gleðilegt sumar kæru börn og foreldrar Skrifstofa skólans opnar aftur eftir verlsunarmannahelgi.

Nánar