Skip to content
16 feb'21

100 daga hátíð í 1. bekk

Loksins kom að stóra deginum þegar nemendur í 1. bekk voru búnir að vera 100 daga í skólanum. Allskonar verkefni voru unnin í tilefni dagsins og svo fengu allir gott í gogginn. Mikil gleði hjá öllum.

Nánar
16 des'20

Lestrarhundar

Í Vogaskóla hefur Trölli lestrarhundur verið í námsveri þar sem nemendur hafa komið og lesið fyrir hann. Nú er Trausti „bróðir“ Trölla í umhverfisþjálfun hjá okkur því hann æltar líka að vera lestrarhundur hjá okkur í Vogaskóla

Nánar
16 des'20

5. bekkur í Steinahlíð

Nemendur í 5. bekk fóru í vasaljósaferð í garðinn í Steinahlíð. Þar léku börnin sér og fengu svo kakó og piparkökur áður en þau héldu til baka í skólann.

Nánar
21 ágú'20

Skólasetning

Vogaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst. Kl. 9:00 2. – 6. bekkur kl. 10:00 7. – 10. bekkur Vegna Covid geta foreldrar ekki verið viðstaddir skólasetningu. Nemendur mæta í Sal skólans. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur í 1. bekk mæta í boðuð viðtöl mánudag og þriðjudag og hefst kennsla hjá þeim miðvikudaginn…

Nánar
15 jún'20

Gleðilegt sumar

Skrifstofa Vogaskóla opnar aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 5. ágúst 2020. Skipulagsdagar starfsfólks verða 17. – 21. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Hjá nemendum í 1. bekk hefst kennsla miðvikudaginn 26. ágúst.

Nánar
04 maí'20

Útivera í unglingadeild

Nemendur í 10. bekk nýttu blíðviðrið í síðustu viku og skelltu sér í göngutúr. Ekki annað að sjá á myndunum en að þeir hafi skemmt sérkonunglega.

Nánar
30 mar'20

Upplestrarkeppnin í Vogaskóla

Föstudaginn 13. mars kepptu sjö nemendur úr 7. bekk í upplestri. Keppt var um sæti í lokakeppni “Stóru upplestrarkeppninnar” Það voru þau Una Sóley, Loftur Snær, Hrafnhildur, Herdís Anna, Pétur, Katla Mist og Davíð Geir sem lásu. Þessir krakkar höfðu áður verið valin sem bestu lesararnir í 7. bekk. Hver og einn las þrisvar sinnum. Fyrst var…

Nánar
30 mar'20

Örsögusamkeppni

Í fyrstu viku samkomubannsins í Vogaskóla tóku nemendur unglingadeildar þátt í samkeppni um bestu örsöguna, sögu sem mátti ekki vera lengri en 100 orð. Góð þátttaka var í öllum bekkjum en hver árgangur valdi bestu söguna úr árganginum. Allir nemendur unglingadeildarinnar kusu síðan milli þessara sagna. Sagan Afmælisdagurinn eftir Hörpu Rósey Qingqin Pálmadóttur þótti best,…

Nánar