Skip to content
14 ágú'19

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur starfsfólks verður föstudaginn 4. október. Þann dag eiga nemendur frí.

Nánar
14 jún'19

Gleðilegt sumar

Skólasetning Vogaskóla verður 22. ágúst 2019 og hefst kennsla samkvæmst stundaskrá hjá 2. – 10 . bekk 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk byrja mánudaginn 26. ágúst. Skrifstofa skólans opnar miðvikudaginn 7. ágúst 2019

Nánar
14 maí'19

Vorhátíð

Vorhátíð foreldrafélags Vogaskóla verður haldin laugardaginn 18. maí. Hér má finna dagskrá. Á vorhátíðinni verða skólapeysurnar afhentar. Nánar hér

Nánar
10 maí'19

Reykir 7. bekkur

Nemendur í 7. fóru í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin gekk vel og nemendur voru til fyrirmyndar. Myndir frá ferðinni má finna í myndasafni.

Nánar
01 apr'19

VOGASKÓLI 60 ÁRA

Í tilefni af 60 ára afmæli Vogaskóla á núverandi skólaári ætla nemendur og starfsfólk skólans að fagna þessum tímamótum. Það verður opið hús í skólanum laugardaginn 6. apríl næstkomandi frá kl. 13:00-15:00. Ýmislegt verður á dagskrá og byrjum við eftir stutt ávarp frá skólastjóra á Karnivali sem Skólahljómsveit Austurbæjar stýrir. Síðar munu nemendur í 5.…

Nánar
28 mar'19

Blár dagur einhverfunnar

Blár dagur einhverfunnar er 2. apríl n.k. Við í Vogaskóla munum klæðast bláu í tilefni dagsins. Hér má finna upplýsingar um þennan dag og um einhverfu.

Nánar
15 mar'19

Upplestrarkeppnin í 7. bekk

Mánudaginn 11. mars kepptu átta nemendur úr 7. bekk í upplestri. Keppt var um sæti í lokakeppni “Stóru upplestrarkeppninnar” Það voru þau  Iðunn, Tinna Björk, Grímur , Úlfur Eysteinn, Iðunn Anna, Anton Guðni, Fanney  og Eygló Þóra sem lásu. Þessir krakkar höfðu áður verið valin sem bestu lesararnir í 7. bekk. Hver og einn las…

Nánar
07 mar'19

Vogaskóli fær minningarverðlaun

Vogaskóli fær minningarverðlaun Arthurs Morthens í ár fyrir fjölbreytta kennsluhætti fyrir öll börn með alls konar þarfir.  Til hamingju Vogaskóli. Hér er frétt sem birtist á mbl og hér er frétt af Reykjavíkurvefnum

Nánar
12 feb'19

100 daga hátíð

Nemendur í 1. og 2. bekk fögnuðu 100 skóladögum í síðustu viku. Nemendur hafa talið dagana samviskusamlega. Það var mikið fjör og allir töldu 10 x 10 hluti í kramarhús.

Nánar